„HJALTALINS MIGHTY MIA MOUSE SWING FOR THE FENCE“
SS30442807
IS34736/22
29.10.2021


Mia er field trial labrador, ræktuð af Erin Helton, og er úr 8 hvolpa goti. Hún fæddist í Gadsden, Alabama í Bandaríkjunum 29.10.2021.
Mia var stæðsta (bæði á búk og hæð) og sterkasta tíkin í gotinu, ásamt því að vera rólegri en hinar tíkurnar sem stóðu til boða.
3 mánaða fór Mia til Pennsylvaniu og var þar alin upp af frábæru fólki þeim Bjössa og Stefaníu sem sáu um hana þangað til hún kom til Íslands í september 2022.
Mia er góð með börnum og öðrum hundum. Hún er róleg heima en þegar út er komið kemst ekkert annað að en að fá að vinna, hvort sem það er að sækja dummy eða fugla.
Mia er úr fimm kynslóða NFC (National Field Champion) blóðlínum.
Pabbi Miu: 2019 NFC Bayou Teche Swing For The Fence „Foxx“, afi hennar: 2016 NFC Windy City´s Mighty Mouse „Mickey“, ásamt langafa hennar sem hún er línuræktuð frá: 2006 NAFC Carbon Copy Of Horn Creek „Carbon“ var stór þáttur í að hún var flutt til Íslands

Til útskýringar á titlum Field Trial hunda á vegum AKC (American Kennel Club), CKC (Canadian Kennel Club) og UKC (United Kennel Club)
Hall Of Fame = Bestu hundar frá upphafi, valdir útrá framúrskarandi árangri og einnig útfrá árangri afkvæma sem koma undan þeim.
NFC = National Field Champion (Besti Field Trial meistari í USA, þjálfaður af atvinnu hundaþjálfara)
NAFC = National Amateur Field Champion (Besti Field Trial meistari í USA, sem ekki er þjálfaður af atvinnu hundaþjálfara)
CNFC = Canadian National Field Champion (Besti Field Trail meistari í Canada, þjálfaður af atvinnu hundaþjálfara)
CNAFC = Canadian National Amateur Field Champion (Besti Field Trail meistari í Canada, sem ekki er þjálfaður af atvinnu hundaþjálfara)
FC = Field Champion (Field Trail meistari, þjálfaður af annaðhvort atvinnu hundaþjálfara eða ekki, ATH þarf 10 stig til að fá nafnbótina FC)
AFC = Amateur Field Champion (Field Trail meistari þjálfaður af öðrum en atvinnu hundaþjálfara, ATH þarf 15 stig til að fá nafnbótina)
CFC = Canadian Field Champion (Field Trail meistari, þjálfaður af annað hvort atvinnu hundaþjálfara eða ekki)
CAFC = Canadian Amateur Field Champion (Field Trail meistari þjálfaður af öðrum en atvinnu hundaþjálfara)
HRCH = Hunting Retriever Champion (Meistari sem nær 100 stigum í keppnum)
QA2 = Qualified All-Age 2 (Hundur sem hefur tvisvar sinnum náð fyrsta eða öðru sæti í undankeppnum)
QAA = Qualififed All-Age (Hundur sem hefur náð fyrsta eða öðru sæti í undankeppnum)
Á bakvið Miu eru: 13 Hundar sem valdir hafa verið í Hall Of Fame, 12 hundar sem hafa orðið NFC, NAFC, CNFC eða CNAFC ásamt mörgum öðrum hundum sem hafa unnið sér inn AFC, FC, CFC, CAFC, HRCH, QA2 eða QAA
Hall Of Fame, NFC, NAFC, CNFC OG CNAFC
2019 NFC FC AFC Bayou Teche Swing For The Fence 
2016 NFC AFC Windy City´s Mighty Mouse (Hall Of Fame 2024)
2014 NAFC FC AFC Texas Troubador (Hall Of Fame 2023)
FC AFC Windy City´s Secret Signal (Hall Of Fame 2019)
2005 NFC AFC Clubmead´s Road Warrior (Hall Of Fame 2014)
2007 NFC AFC Candlewood´s Something Royal (Hall Of Fame 2014)
2006 NAFC FC AFC Carbon Copy Of Horn Creek (Hall Of Fame 2008)
1995 & 2000 NFC, 1997 & 1999 CNAFC FC CFC Ebonstar Lean Mac (Hall Of Fame 2003)
FC AFC Wilderness Harley To Go (Hall Of Fame 2003)
FC AFC Webshire´s Honest Abe (Hall Of Fame 2003)
2003 NFC AFC FC Five Star General Patton
1997 NFC AFC Lucyana´s Fast Willie (Hall Of Fame 2001)
2000 NFC FC AFC Maxx´s Surprise
FC AFC Code Blue (Hall Of Fame 2000)
CNAFC CFC FC AFC Aces High III (Hall Of Fame 1998)
1990, 1991 & 1993 NFC FC AFC Candlewood´s Tanks A Lot (Hall Of Fame 1997)


