„JÖKULHEIMA VÁLI“
IS33696/22
2.4.2022


Váli er Field Trial labrador, ræktuður af Jökulheima ræktun. Hann er úr 6 hvolpa goti. Váli var stæðsti rakkinn í gotinu.
Váli hefur alla tíð verið rólegur og yfirvegaður hundur með gríðarlega mikinn hraða í vinnu og leik.
Hann er góður með börnum og gengur með öllum hundum.
Váli er undan Brekkubyggðar Yrju og Ljósavíkur Neró.
Þetta var eina gotið sem kom undan Ljósavíkur Neró og tel ég mig heppinn að eiga hund undan honum þar sem hann var frábær í alla staði.
Váli er tilbúinn til undaneldis fyrir áhugasama.
Ljósavíkur Neró (Pabbi Vála)


